HEIM

PANASONIC VARMADÆLUR SÉRSTAKLEGA FRAMLEIDDAR OG PRÓFAÐAR FYRIR NORÐLÆGAR SLÓÐIR

Nýr umhverfisvænn kælivökvi

Árs hitunarkvarði Panasonic HZ 9 loft í loft er: SEER (kæling) 7,8 en SCOP (hitun) 5,2 - Þetta setur hana í sparnaðarflokk A+++ Sparnaður getur numið 80%. Ganga niður á allt að -35° frost.

Hægt er að fá WiFi stýringu fyrir allar Panasonic loft í loft & loft í vatn varmadælurnar til að stjórna frá snallsíma

Panasonic loft í vatn eru fáanlegar í MONOBLOCK, Split & All-In-One með 200L h-kút. T-CAP full afköst niður á -15°&-20° frost

SAMSUNG VARMADÆLUR SÉRSTAKLEGA FRAMLEIDDAR OG PRÓFAÐAR FYRIR NORÐLÆGAR SLÓÐIR

Allar SAMSUNG SMART COMFORT loft í loft

eru með innbyggðu WiFi fyrir snjallsíma.

Árs hitunarkvarði SAMSUNG SMART COMFORT 9 varmadælunar er: SEER (kæling) 8,7 en SCOP (hitun) 4,9 - Sparnaðarflokkur kæl: A+++ og hita: A++ Sparnaður getur numið allt að 80%.

 

Hljóð innidælu: á LH stilling 8-15° er 17db, í venjulegri vinnslu 26db og í uppkeyrslu (JET) 32-36 eða 40db. (útidæla mest 45db)

 

Ganga niður á -25° frost

BOSCH 7000i AW 2017 árg. LOFT Í VATN VARMADÆLUR SÉRSTAKLEGA FRAML. f. NORÐLÆGAR SLÓÐIR

Bosch Procontrol

 

 

 

Bosch Jarðvarmadælur

Hiti úr jörðinni

Í yfirborðslagi jarðvegs geymist hiti frá sólinni. Til að virkja þá orku er sérstaklega gagnleg aðferð að hita upp hús með mikilli orkuþörf. Mesta magn orku sem hægt er að virkja er í jarðvegi með háu vatnsinnihaldi. Hitinn í jörðinni er sóttur úr niðurgröfnu plaströri. Með lokuðu hringrása kerfi með vistvænum frostlegi, er orkunni dælti til varmadælunar sem breytir verðmætir orkunni til upphitunar og til framleiðslu á heitu neysluvatni. Sparnaður allt að 85%.

ORKUNÝTINGARFLOKKUR. A+ +

SCOP 4,65 - 4,84

 

Þetta er mest nútíma loft / vatn varmadælur, endurhannaðar frá grunni til að ná sem bestri orkunýtingu, áreiðanleika, uppsetningu, þjónustu og ekki síst vellíðan fyrir notandan. Frá Bosch verksmiðjunum í Svíþjóð sérstaklega framl. fyrir norðlægar slóðir.

 

Sparneytnasta og hljóðlátasta loft í vatn varmadælan á markaðnum: hljóð frá útidælu 40db (í 1 m frá dælu) Sparnaður allt að 80%

 

LOFTTÆKNI EHF

Krossmói 5 - 260 Reykjanesbæ

Stofnað: 1994 - Kt.: 520794-2209 - Sími: 546 9500

Netfang: info@lofttaekni.is – Vefsíða: www.lofttaekni.is